FRÉTTIR

Söngdívan Andrea og Galdramolaganga

Um helgina fara fram stórtónleikar í Hofi þegar söngdrottningin Andrea Gylfadóttir og bandaríski saxafónsnillingurinn Phillip Doyle stíga á svið ásamt Sinfóníuhljómsveit Norðurlands.
Lesa meira

Viðburðarík helgi fram undan

Helgin verður viðburðarík hjá Menningarfélagi Akureyrar. Á föstudagskvöldið verður gestasýning Borgarleikhússins; Allt sem er frábært frumsýnd hér fyrir norðan.
Lesa meira

Gleðileikur um depurð í Hofi

Allt sem er frábært verður sýnt í Menningarhúsinu Hofi 11. og 12. október.
Lesa meira

Vilt þú sjá söguna þína lifna við?

Leikfélag Akureyrar og KrakkaRÚV skora á krakka á aldrinum 6-12 ára að skrifa sögur.
Lesa meira

A! haldin í fimmta sinn

Gjörningahátíðin A! fer fram á Akureyri dagana 10. - 13. október næstkomandi.
Lesa meira

Leikskrá Galdragáttarinnar er hér

Fjölskyldusýningin Galdragáttin og þjóðsagan sem gleymdist verður frumsýnd á morgun, laugardag, í Samkomuhúsinu. Hér er leikskrá sýningarinnar.
Lesa meira

Galdragáttin frumsýnd um helgina

Á laugardaginn, 5. október, verður frumsýndur í Samkomuhúsinu á Akureyri nýr íslenskur fjölskyldusöngleikur, Galdragáttin og þjóðsagan sem gleymdist eftir leikhópinn Umskiptinga með tónlist eftir Vandræðaskáld í útsetningu Kristjáns Edelstein. Verkið er unnið í samstarfi við Leikfélag Akureyrar og styrkt af Leiklistarráði Mennta- og menningarmálaráðuneytis.
Lesa meira

Ævintýralegur barnamorgunn í Samkomuhúsinu

Umskiptingar bjóða í skemmtilegt ferðalag um þjóðsagnaarf okkar Íslendinga á ævintýralegum barnamorgni í Samkomuhúsinu sunnudaginn 13 október.
Lesa meira

Söngdrottningin Andrea Gylfadóttir og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands í Hofi

Norðlenska söngdívan Andrea Gylfadóttir syngur smelli úr kvikmyndum á borð við Goldfinger, Smile og Calling you ásamt perlum frá farsælum söngferli hennar á tónleikunum Andrea Gylfadóttir og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands.
Lesa meira

Þjóðsagnakeppni Umskiptinga

Í tilefni frumsýningar á fjölskyldusýningunni Galdragáttin og þjóðsagan sem gleymdist sem og 200 ára fæðingarafmæli Jóns Árnasonar blæs leikhópurinn Umskiptingar til þjóðsagnasamkeppni fyrir krakka í 2.-7. bekk grunnskóla.
Lesa meira