FRÉTTIR

Skapandi sumarvinna fyrir unglinga

Menningarfélag Akureyrar býður sjö krökkum vinnu í sumar við Leikfélag unga fólksins.
Lesa meira

Leikfélag Akureyrar fær sjö Grímu-tilnefningar

Menningarfélag Akureyrar hlýtur sjö tilnefningar til Grímunnar – íslensku sviðslistaverðlaunanna sem tilkynntar voru í gærkvöldi.
Lesa meira

Sigurvegarar í leikritunarsamkeppni LA og Krakka-RÚV

Tilkynnt var um sigurvegara í leikritunarsamkeppni Leikfélags Akureyrar og Krakka-RÚV í beinni sjónvarpsútsendingu á sunnudagskvöldið.
Lesa meira

Sýning ársins valin í beinni útsendingu

Sögur – Verðlaunahátíð barnanna fer fram í beinni útsendingu í sjónvarpinu á sunnudagskvöldið.
Lesa meira

Leitað að hljóðfæraleikurum

Menningarfélag Akureyrar óskar eftir hljóðfæraleikurum á samning til þriggja ára vegna dagskrár Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands og SinfoniaNord starfsárin 2019-2022.
Lesa meira

Aukasýning af Djáknanum á Myrká – Sagan sem aldrei var sögð

Þar sem hryllilega gamanverkið Djákninn á Myrká – Sagan sem aldrei var sögð fékk framúrskarandi viðbrögð verður einni aukasýningu bætt við um helgina.
Lesa meira

Konur hvattar til að mæta í upphlut eða peysufötum

Á kvenréttindadaginn þann 19. júní næstkomandi verður hátíðardagskrá í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri til heiðurs frú Elísabetu frá Grenjaðarstað á 150 aldursári hennar. Þar verða tónverk hennar flutt og einnig frumsýnd heimildamynd um ævi hennar.
Lesa meira

Leikskrá Djáknans á Myrká - Sagan sem aldrei var sögð

Verkið Djákninn á Myrká – Sagan sem aldrei var sögð verður frumsýnt á morgun, fimmtudag. HÉR er leikskráin.
Lesa meira

SinfoniaNord leikur fyrir BBC

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands/SinfoniaNord leikur í dag í Hofi fyrir heimildamyndaröð sjónvarpssrisans BBC.
Lesa meira

Frumsýning: Djákninn á Myrká - Sagan sem aldrei var sögð

Gamanverkið Djákninn á Myrká – Sagan sem aldrei var sögð verður frumsýnt í Samkomuhúsinu á fimmtudagskvöldið en verkið byggir á einni þekktustu draugasögu Íslandssögunnar.
Lesa meira