FRÉTTIR

Um 100 skráð sig í áheyrnarprufur fyrir Vorið vaknar

Mikil aðsókn er í áheyrnarprufur Leikfélags Akureyrar fyrir söngleikinn Vorið vaknar en nú þegar hafa um 100 manns skráð sig í prufurnar.
Lesa meira

Djass, dans og Hershöfðinginn

Helgin byrjar notalega hjá Menningarfélagi Akureyrar þegar Erla Mist og Fjórir beinir í baki flytja þekkta og minna þekkta djass standarda í bland við frumsamið efni á föstudagskvöldinu.
Lesa meira

Leikskrá Mutter Courage

Útskrifarefni leikarabrautar LHÍ í samstarfi við tónlistardeild 2019 frumsýnir Mutter Courage eftir Bertolt Brecht í Samkomuhúsinu í kvöld. HÉR er leikskráin.
Lesa meira

Mutter Courage frumsýnt í Samkomuhúsinu

Útskriftarefni leikarabrautar LHÍ, í samstarfi við tónlistardeild 2019, frumýnir Mutter Courage eftir Bertolt Brecht í Samkomuhúsinu. Marta Nordal, leikhússtjóri LA, leikstýrir sýningunni.
Lesa meira

Efnisskrá Norð-Austan 5-6

Hér er efnisskrá tónleika Norð-Austan 5-6 sem haldnir verða í Menningarhúsinu Hofi sunnudaginn 5. maí klukkan 16. Verkin þrjú sem leikin verða, kynna breitt tónmál blásarakvintettsins, frá tónskáldum af ólíkum uppruna, samin á árunum 1922-1955.
Lesa meira

Lengdur skilafrestur í leikritunarsamkeppni

Skilafrestur í leikritunarsamkeppni Leikfélags Akureyrar og Krakka-RÚV hefur verið lengdur til 13. maí.
Lesa meira

Britney, ABBA og Vorvindar glaðir

Helgin er spennandi að vanda hjá Menningarfélagi Akureyrar. Í kvöld, fimmtudagskvöld, mun Tinna Björg Traustadóttir heiðra poppprinsessuna Britney Spears.
Lesa meira

Barber í Hof

Eftir viðburðaríkt og skemmtilegt starfsár Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands, þar sem afmælishátíð, heimsþekktir listamenn og tvennir Mozart tónleikar báru hæst, er sveitin langt því frá komin í sumarfrí.
Lesa meira

Áheyrnarprufur fyrir Vorið vaknar

Leikfélag Akureyrar stendur fyrir áheyrnarprufum fyrir söngleikinn Vorið vaknar (e. Spring Awakening) í maí. Æskilegur aldur þátttakenda er 17-27 ára.
Lesa meira

Afi Gissi kveður

Framundan er viðburðarík helgi hjá Menningarfélagi Akureyrar. Nú er komið að leikslokum hjá afa Gissa og félögum í söngleiknum Gallsteinar afa Gissa.
Lesa meira