FRÉTTIR

Töfrar kvikmyndatónlistar

Sunnudaginn 22. september verður skemmtilegur Barnamorgunn í Hofi þar sem þátttakendum er boðið að kynnast mikilvægi tónlistar í kvikmyndum og hvernig blæbrigði tóna skapa persónur og skipta máli í framvindu myndar.
Lesa meira

LÝSA hafin í Hofi

LÝSA – Rokkhátíð samtalsins hófst í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri í morgun. Hátíðin stendur yfir í dag, föstudag, og laugardag og eru yfir 50 viðburðir á dagskrá.
Lesa meira

Jón Gnarr á setningu LÝSU

LÝSA – Rokkhátíð samtalsins fer fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri næstkomandi föstudag og laugardag. Dagskrá hátíðarinnar er fjölbreytt og eru skráðir viðburðir komnir yfir 50 talsins.
Lesa meira

LÝSA hefst á föstudaginn

LÝSA – Rokkhátíð samtalsins fer fram í Hofi næstkomandi föstudag og laugardag. Dagskrá hátíðarinnar er fjölbreytt og nálgast skráðir viðburðir 50 talsins.
Lesa meira

Vísindasetur á Akureyrarvöku

Menningarfélag Akureyrar tekur virkan þátt í Akureyrarvöku um helgina með Vísindasetri í Hofi.
Lesa meira

Áskriftarkort veita 30-50% afslátt!

Sala áskriftarkorta Menningarfélags Akureyrar er hafin. Veldu þér fjóra viðburði af framleiðslu Menningarfélagsins og fáðu 30% afslátt af miðaverði og öruggt sæti í vetur. Áskriftarkortin eru til sölu til 31. október.
Lesa meira

Styrkhafar VERÐANDI 2019-2020

Veittir hafa verið styrkir úr listsjóðnum VERÐANDI fyrir árið 2019-2020. Það voru 24 umsóknir sem bárust sjóðnum og 10 verkefni sem fengu brautargengi.
Lesa meira

Skráning í Leiklistarskóla Leikfélags Akureyrar stendur yfir

Innritun í Leiklistarskóla Leikfélags Akureyrar stendur yfir. Skólasetning er 8. september klukkan 14 í Samkomuhúsinu og kennsla hefst svo mánudaginn 9. September í Rósenborg á efstu hæð.
Lesa meira

Starfsárið 2019-2020

Framundan er fjölbreytt, spennandi og metnaðarfullt starfsár hjá Menningarfélagi Akureyrar.
Lesa meira

Leikskrá fml

Lesa meira