EFNISSKRÁR

 

 

EFNISSKRÁR MAK

 

Héðan í frá verða leik- og sýningaskrár Menningarfélag Akureyrar einungis á rafrænu formi. Breytingarnar eru gerðar af umhverfissjónarmiðum. Hér munu efnisskrár Leikfélags Akureyrar og Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands birtast. Einfalt er að skoða skrárnar í símum auk þess sem skjáir verða í Samkomuhúsinu og í Hofi þar sem gestir geta rennt yfir skrárnar. 

 

 FULLVELDISKANTATA - EFNISSKRÁ

 

KABARETT - LEIKSKRÁ

 

GALLSTEINAR AFA GISSA – LEIKSKRÁ

 

Afmælistónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands 24. mars 2019