Fara í efni

Efnisskrár 2018-2019

Leik- og efnisskrár Menningarfélags Akureyrar starfsárið 2018-2019:

 

Kvintettinn Norð-Austan 5-6:
Vorvindar glaðir - 5. maí 2019

Útskriftarverk leikara frá Listaháskóla Íslands:
Mutter Courage - maí 2019

Sviðslistahópurinn Miðnætti:
Djákninn á Myrká - Sagan sem aldrei var sögð - maí 2019

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, Söngsveitin Fílharmónía og Kammerkór Norðurlands:
Mozart Requiem - 18. apríl 2019

Leikhópurinn Artik:
Skjaldmeyjar hafsins - mars-apríl 2019

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands:
Afmælistónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands - 24. mars 2019

Leikfélag Akureyrar:
Gallsteinar afa Gissa - febrúar/mars 2019

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands ásamt fjölmörgum gestum:
Fullveldiskantata - 1. desember 2018

Leikfélag Akureyrar:
Kabarett - október/nóvember 2018