Verðskrá - tónleikar og sviðslist
HAMRABORG
Tónleikar 10 klst.                      Tónleikar 5 klst. 
478.600 kr. +vsk.                        222.600 kr. +vsk.
Fjöldi tíma í húsi max 5 eða 10 klst. ( (innkoma, undirbúningur, tónleikar, frágangur og brottför úr húsi), eftir það bætist við auka kostnaður.
Greiða þarf fyrir yfirsetu tæknimanna og þjónustu framhúss á öllum viðburðum í Hamraborg.
Aukasýning samdægurs
222.600 kr. +vsk
Innifalið í verði
- 
- Grunntæknibúnaður
- Hljóðbúnaður:
- 6 hljóðnemar
- 10 sviðshátalarar
- 2 hljóðblöndunarborð
- Snúrur og statíf
- Hljóðnemapakki fyrir hljómsveit
 Ljósabúnaður:
- 6 Martin TW1,
- 6 Source4 110V,
 4 ADB Warp,
- 11 Robe Spiider,
- 8 AYRTON EURUS-S
- GrandMA 3 lite ljósaborð
 MDG ATme mistvél
 
Almennar upplýsingar
- Stærð salar 700m² - þar af svið 266 m²
- Stærð á sviði - B: 17,3 m. D 15,4 m.
- Loftæð 8 m.
- Hallandi gólf
- Tæknistjórnunarrými
- Stillanlegur ómtími
- Hámarksnýting
- Salur - 275 gestir
- Salur og svalir - 509 gestir
 
HAMRABORG
Klassískir tónleikar 10 klst.             Klassískir tónleikar 5 klst. 
478.600 kr. +vsk                                  222.600 kr. +vsk
Fjöldi tíma í húsi max 5 eða 10 klst. ( (innkoma, undirbúningur, tónleikar, frágangur og brottför úr húsi), eftir það bætist við kostnaður.
Aukasýning samdægurs. 
222.600 kr. +vsk.
Greiða þarf fyrir yfirsetu tæknimanna og þjónustu framhúss á öllum viðburðum í Hamraborg
Innifalið
- Baksviðsaðstaða
- Þráðlaust intercom
- Grunnlýsing
- Klassísk stilling á sal sé þess óskað
- Grunntæknibúnaður
- Hljóðkerfi fyrir sal
- Midas ProX fyrir sal 
 Ljósabúnaður:
- 6 Martin TW1,
- 6 Source4 110V,
 4 ADB Warp,
- 11 Robe Spiider,
- 8 AYRTON EURUS-S
- GrandMA 3 lite ljósaborð
 Baksviðsaðstaða
- Græna herbergið
- Hár og smink aðstaða
- 6 búningsherbergi
- Hljóðdrapperingar
- Stillanlegur ómtími
- Þráðlaust intercom
- Hljóðskyldir
- Allt að 40 nótnastatíf
- Stjórnendapallur
- Uppsetning og niðurtekt á grunnbúnaði
Almennar upplýsingar
- Stærð salar 700m² - þar af svið 266 m²
- Stærð á sviði - B: 17,3 m. D 15,4 m.
- Loftæð 8 m.
- Hallandi gólf
- Tæknistjórnunarrými
- Stillanlegur ómtími
- Hámarksnýting
- Salur - 275 gestir
- Salur og svalir - 509 gestir
 
HAMRABORG - SVARTI KASSINN
150.000 kr. +vsk
222.600 kr. +vsk
Innifalið
- Baksviðsaðstaða
- Föst lýsing
- Drapperaður salur
- Mækapakki og standar
- 3 pallar (1x2 m) undir trommusett
Almennar upplýsingar
- Stærð salar 266 m²
- Flatt gólf
- Hámarksnýting,
- Bíóuppstilling - 200 gestir
- Standandi - 250-300 gestir
 
HAMRAR
89.000 kr. +vsk
144.700 kr. +vsk
Innifalið
- Þjónusta framhús
- Föst tónleikalýsing
- 2 stk. Meyer UPJ - Hátalar
- Allen & Heath QU-Pad - Mixer
- Standsetning á sal
- 30 mín með tæknimanni
- 8 stk. Martin TW1-Hreyfiljós
- Grand MA onPC ljósastýring
Almennar upplýsingar
- Stærð salar 180,5 m²
- Flatt gólf
- Hámarksnýting
- Bíóuppstilling - 200 gestir
- Standandi - 250-300 gestir
 
NAUST
89.000 kr. +vsk
144.700 kr. +vsk
Innifalið
- Skjár
- Tölva
- Ræðupúlt með hljóðnema
- Aðgangur að þráðlausu neti
- Uppröðun
- Frágangur
Almennar upplýsingar
- Stærð salar 208,5 m²
- Flatt gólf
- Hámarksnýting
- Bíóuppstilling - 150 gestir
- Standandi - 200-250 gestir
 
Dæmi um viðbótar búnað og þjónusta sem ekki er innifalið í grunnleigu
| 
 | 
 | 
 | 
 | 
Nánar upplýsingar um tæknibúnað má nálgast hjá starfsfólki Menningarhússins Hofs
Til viðbótar getur komið leiga á búnaði eða þjónustu sem ekki er innifalin í leigunni.
Verð á þjónustu
- Vinna tæknimanns á klst. - 11.550 kr. +vsk.
- Streymisbúnaður - innifalið 1 myndavél + útsendingarbúnaður (fyrir hverja klst. í streymi þarf að gera ráð fyrir kostnaði við tæknimenn) - 72.800 kr. +vsk.
- Auglýsing á útiskjá - 25.000 kr. + vsk.
- Auglýsingasegl - 65.000 kr. +vsk.
- Afnot af flygli (flygilstilling innifalin) - 60.700 kr. + vsk.
- Varpi - 63.000 kr. +vsk.
- Lítið hljóðkerfi til afnota í Hömrum eða Nausti - 36.400 + vsk.
- Stórt hljóðkerfi til afnota í Hömrum eða Nausti - 72.800 +vsk.