Fara í efni

Félagið

LA er opið félag sem allir geta sótt um aðild að sem áhuga hafa á leikhússtarfi, hvort heldur einstaklingar eða lögaðilar.

Aðalfundur félagsins er haldinn eigi síðar en 1. nóvember ár hvert en einnig eru haldnir félagafundir þess á milli.

Félagsgjald þessa árs er kr. 4.000,-

 

Stjórn LA starfsárið 2020-2021

Formaður og fulltrúi í stjórn MAk: Jóhanna María Elena Matthíasdóttir

Varaformaður og ritari: Hrafndís Bára Einarsdóttir

Gjaldkeri: Jón Hrói Finnsson

 

Varamenn í stjórn:

Vilhjálmur Bergmann Bragason

Svava Þórhildur Hjaltalín

 

Netfang félagsins er leikfelag@mak.is

Logo LA