Fara í efni

Gjafakort

Gjafabréf í leikhús eða tónleika er ómetanleg gjöf. Hjá okkur getur þú fullkomnað gjöfina
með upplifun sem aldrei gleymist.

Gefðu kvöldstund af hlátri með gjafabréfi á And Björk of course, miða á spennandi og fræðandi fjölskyldutónleikana Pláneturnar hjá Sinfóníuhljómsveit Norðurlands eða dýrmæta skemmtun fyrir börnin með gjafabréfi á Litla skrímslið og stóra skrímslið. Með gjafabréfinu á Litla skrímslið og stóra skrímslið er einnig hægt að fullkomna gjöfina með einni af vinsælu bókunum um skrímslin á aðeins 1.500kr.

Svo er einnig tilvalið að leyfa viðtakanda að ráða ferðinni með almennu gjafabréfi sem gildir á alla viðburði og tónleika okkar og þú velur upphæðina.

Gjafabréf á Litla skrímslið og stóra skrímslið - 3.500kr

Gjafabréf á Pláneturnar - 8.900kr

Gjafabréf á And Björk of course - 6.600kr

Almennt gjafabréf - Þú velur upphæðina!