Fara í efni

Mói Bistro

 

Mói Bistró sér um veitingasölu á viðburðum, fundum, veislum og ráðstefnum í Menningarhúsinu Hofi. Veitingar Móa eru með ítölsku ívafi.

Mói er opinn alla virka daga frá 10:00-16.00. Auk þess er opið þegar viðburðir eru í húsi. 

Símanúmerið hjá Móa er 849-7497 fyrir almennar borðapantanir. 

Fyrirspurnir og bókanir á veitingum tengdum viðburðum í Hofi sendist á Guðbjörgu hjá Mói Bistró - email:  moi@moibistro.is eða í síma 773-7289

Hér er facebook-síða Móa.