Fara í efni

Efnisskrár 2023-2024

Leik- og efnisskrár Menningarfélags Akureyrar birtast nú flestar einungis á rafrænu formi. Breytingarnar eru gerðar af umhverfissjónarmiðum. Hér munu efnisskrár Leikfélags Akureyrar og Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands birtast. Einfalt er að skoða skrárnar í símum auk þess sem skjáir verða í Samkomuhúsinu og í Hofi þar sem gestir geta rennt yfir skrárnar.

Starfsárið 2023-2024

Njála á hundavaði

Afmælistónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands

Egill Ólafsson – Heiðraður

Litla skrímslið og stóra skrímslið

Pláneturnar – Ævintýri sólkerfisins

And Björk, of course...