Fara í efni

Afbókunarskilmálar

Fundir og ráðstefnur

Greiðsluskilmálar

Hægt er að taka frá rými í 2 vikur tilbráðabirgða.
Að þeim tíma loknum ber leigutaka að greiða staðfestingargjald.
Staðfestingargjald er 30% af grunnleiguverði og gengur uppí leigu.
Hafi staðfestingargjald ekki borist á tilskildum tíma lítur MenningarhúsiðHof svo á að bókunin sé afturkölluð og getur boðið öðrum dagana til afnota ánviðvörunar til leigutaka.
Annar kostnaður vegna viðburðarins verður innheimtur eftir að viðburður hefur farið fram.
Greiðsluskilmálar: 14 dagar. Eftir það bætast vextir við upphæðina í samræmi við íslensk lög.

Afbókun rýmis

Miðað er við daginn sem viðburðurinn er afbókaður og þann dag sem hann átti að eiga sér stað
91 dagur eða meira - full endurgreiðsla staðfestingargjalds
31-60 dagar í viðburð – 50% af grunnleigu (30% staðfestingargjald dregið frá)
30 dagar eða minna – 80% af grunnleigu
(30% staðfestingargjald dregið frá)