Fara í efni

Verðskrá - Fundir og ráðstefnur

Gildir til |31.12.2023

VERÐSKRÁ 

FUNDIR OG RÁÐSTEFNUR

AFBÓKUNARSKILMÁLAR

HAMRABORG

Salarleiga
5 klst. - 270.000 kr.+ vsk
10 klst. - 400.000 kr.+ vsk

Greiða þarf fyrir yfirsetu tæknimanna og þjónustu framhúss á öllum viðburðum í Hamraborg. 

Innifalið

  • Skjávarpi
  • Tjald
  • Tölva
  • Grunnlýsing: 6 Martin TW1, 7 Source4 110V,
    4 ADB Warp, 11 X Robe Spiider
  • Ræðupúlt með hljóðnema
  • Aðgangur að þráðlausu neti
  • Uppsetning
  • Frágangur

Almennar upplýsingar

  • Stærð salar 700m² - þar af svið 266 m²
  • Stærð á sviði - B: 17,3 m. D 15,4 m.
  • Loftæð 8 m.
  • Hallandi gólf
  • Tæknistjórnunarrými
  • Hámarksnýting
    • Salur - 275 gestir
    • Salur og svalir - 509 gestir

 

 

 

HAMRABORG - SVARTI KASSINN

Salarleiga
5 klst. - 160.000 kr. + vsk
10 klst. - 240.000 kr. + vsk
 

Innifalið

  • Skjávarpi
  • Tjald
  • Tölva
  • Ræðupúlt með hljóðnema
  • Föst lýsing
  • Aðgangur að þráðlausu neti
  • Uppröðun
  • Frágangur
  • 30. mín með tæknimanni

Almennar upplýsingar

  • Stærð salar 266 m²
  • Flatt gólf
  • Hámarksnýting,
    • Bíóuppstilling - 200 gestir
    • Skólastofa - 130 gestir
    • Hringborð - 140 gestir
    • Standandi - 250-300 gestir

 

HAMRAR

Salarleiga
5 klst. - 80.000 kr. +vsk
10 klst. - 130.000 kr. +vsk
 

Innifalið

  • Skjávarpi
  • Tjald
  • Tölva
  • Ræðupúlt með hljóðnema
  • Föst lýsing  (Martin TW1, Grand MA onPc-ljósastýring)
  • Aðgangur að þráðlausu neti
  • Uppröðun
  • Frágangur
  • 30. mín með tæknimanni

Almennar upplýsingar

  • Stærð salar 180,5 m²
  • Flatt gólf
  • Hámarksnýting
    • Bíóuppstilling - 200 gestir
    • Skólastofa - 130 gestir
    • Hringborð - 160 gestir
    • Standandi - 250-300 gestir

 

NAUST

Salarleiga
5 klst. - 80.000 kr. +vsk
10 klst. - 130.000 kr. +vsk
 

Innifalið

  • Skjár
  • Tölva
  • Ræðupúlt með hljóðnema
  • Aðgangur að þráðlausu neti
  • Uppröðun
  • Frágangur

Almennar upplýsingar

  • Stærð salar 208,5 m²
  • Flatt gólf
  • Hámarksnýting
    • Bíóuppstilling - 150 gestir
    • Skólastofa - 110 gestir
    • Hringborð - 140 gestir
    • Standandi - 200-250 gestir

Nánar upplýsingar um tæknibúnað má nálgast hjá starfsfólki Menningarhússins Hofs

DYNHEIMAR

Salarleiga
5 klst. - 66.000 kr. +vsk
10 klst. - 88.000 kr. +vsk
 

Innifalið

  • Skjár
  • Tölva
  • Púlt með hljóðnema
  • Aðgangur að þráðlausu neti
  • Uppröðun
  • Frágangur

Almennar upplýsingar

  • Stærð salar 82,5 m²
  • Hámarksnýting
    • Bíóuppstilling - 60 gestir
      Skólastofa - 44 gestir

LUNDUR

Salarleiga
5 klst. - 61.000 kr. +vsk
10 klst. - 83.000 kr. + vsk
 

Innifalið

  • Skjár
  • Tölva
  • Púlt með hljóðnema
  • Aðgangur að þráðlausu neti
  • Uppröðun
  • Frágangur

Almennar upplýsingar

  • Stærð salar 39,8,5 m²
  • Hámarksnýting
    • Bíóuppstilling - 45 gestir
    • Skólastofa - 28 gestir

 

SETBERG

Salarleiga 
5 klst. - 40.000 kr. +vsk
10 klst. - 60.000 kr. +vsk
 

Innifalið

  • 85" Skjár
  • Tölva
  • Hljóðkerfi
  • Aðgangur að þráðlausu neti
  • Uppröðun
  • Frágangur

 


Dæmi um Annan búnað og þjónustu sem er í boði en ekki innifalið í grunnverði

  • Pallborðshljóðnemar
  • Þráðlausir hljóðnemar
  • Fluguhljóðnemar + móttakari
  • Skjár á rúllustandi
  • Auka tölva
  • Afnot af flygli
  • Töskugeymsla
  • Tæknimaður
  • Framhús
  • Streymi/upptaka
  • Veitingar

Verð á þjónustu (án vsk):

Vinna tæknimanns á klst. - 10.000 kr.

Streymisbúnaður - innifalið 1 myndavél + útsendingarbúnaður (fyrir hverja klst. í streymi þarf að gera ráð fyrir kostnaði við tæknimenn) - 60.000 kr.

Afnot af flygli (flygilstilling innifalin) - 50.000 kr.

Stórt hljóðkerfi til afnota í Hömrum eða Nausti - 60.000