Fara í efni

Leikár 2025-2026

Það er spennandi leikár framundan hjá Leikfélagi Akureyrar.

Við leitum að leikurum  25-45 ára í ýmis hlutverk.

Hæfnikröfur eru:

  1. Háskólamenntun í leiklist.
  2. Reynsla eða menntun í söng.

Prufurnar verða haldnar í Samkomuhúsinu á Akureyri fimmtudaginn 1. maí og á Litla sviði Borgarleikhússins í Reykjavík 3. maí.

Prufað verður í söng, leik og hreyfingu. Umsækjendur skulu læra leiksenu í einu atriði, sjá handrit hér og söng og hreyfingu í öðru atriði. Sjá hljóðhlekk hér og sjá videohlekk hér.

Textann má finna hér 

Notast verður við playback. Playbackið má finna hér.

Ef þú ert leikari sem er tilbúinn að taka þátt í æfinga- og sýningarferli á tímabilinu frá september 2025 til vordaga 2026, þá endilega skráðu þig!

Þórunn Geirsdóttir sýningastjóri gefur allar nánari upplýsingar á netfanginu thorunn@mak.is

Hæfni


Hvar ætlar þú í prufu?

Vinsamlegast láttu mynd af þér fylgja umsókninni