FRÉTTIR

Afi Gissi kveður

Framundan er viðburðarík helgi hjá Menningarfélagi Akureyrar. Nú er komið að leikslokum hjá afa Gissa og félögum í söngleiknum Gallsteinar afa Gissa.
Lesa meira

Vel sótt Bókmenntahátíð

Hátt í eitt hundrað gestir mættu á Bókmenntahátíð á Akureyri sem fram fór í Menningarhúsinu Hofi í gær, þriðjudag.
Lesa meira

Rafræn efnisskrá Mozart Requiem

Efnisskrá Mozart Requiem er einungis að finna á rafrænu formi. Hægt er að skoða efnisskrána í símum eða á sérstökum skjám í Hofi og Langholtskirkju.
Lesa meira

Líf og fjör um páska

Það verður sko aldeilis líf og fjör hjá Menningafélagi Akureyrar um páskana! Í kvöld, miðvikudag, verða notalegir og öðruvísi tónleikar í Hömrum í Hofi, með Birni Helga Björnssyni, handhafa fyrstu verðlauna EPTA fyrir píanóleik. Tónleikarnir fara fram í Hömrum en áhorfendur liggja á gólfinu á meðan Björn leikur ljúfa og rólega tóna eftir Bach, Chopin og Schumann.
Lesa meira

Bókmenntahátíð á Akureyri í Menningarhúsinu Hofi

Bókmenntahátíð verður á Akureyri þriðjudaginn 23. apríl í Menningarhúsinu Hofi. Dagskrá hennar er unnin í afar góðu samstarfi Menningarfélags Akureyrar og Amtsbókasafnsins á Akureyri við Bókmenntahátíðina í Reykjavík. Bókmenntahátíðin hefst hér norðan heiða degi áður en Bókmenntahátíðin í Reykjavík er sett.
Lesa meira

Vorið vaknar á Akureyri

Menningarfélag Akureyrar setur upp hinn margverðlauna söngleik, Vorið vaknar (e. Spring Awakening), á næsta leikári. Söngleikurinn er byggður á samnefndu þýsku leikriti frá 1891 eftir Frank Wedekind og fjallar um tilfinningarót og fyrstu kynlífsreynslu unglinga í ófrjálslyndu og þröngsýnu samfélagi Þýskalands á 20. öld.
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir í VERÐANDI – listsjóð

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í VERÐANDI – listsjóð fyrir tímabilið 1. september 2019 til 31. júlí 2020.
Lesa meira

Aukasýning á Skjaldmeyjum hafsins

Heimildaverkið Skjaldmeyjar hafsins hefur slegið í gegn í Samkomuhúsinu svo nú hefur verið ákveðið að bæta við aukasýningu á skírdag, fimmtudaginn 18. apríl.
Lesa meira

Barnamenning í Hofi

Barnamenningarhátíð á Akureyri verður haldin í annað sinn dagana 9. -14. apríl og mun Menningarfélag Akureyrar taka öflugan þátt með því að fylla Hof af skemmtilegum og fjölbreyttum viðburðum í samstarfi við aðrar menningarstofnanir, einstaklinga og Akureyrarbæ.
Lesa meira

Nótan - Uppskeruhátíð tónlistarskólanna

Lokahátíð Nótunnar - uppskeruhátíðar Tónlistarskólanna fer nú í ár fram á Akureyri í Menningarhúsinu Hofi.
Lesa meira