FRÉTTIR

Stafræn leikskrá Kabaretts

Eins og áður hefur komið fram hefur Menningarfélag Akureyrar ákveðið að fækka prentuðum eintökum tónleika- og sýningaskráa með umhverfissjónarmið að leiðarljósi.
Lesa meira

Óskar Pétursson og gestir

Það verður enginn svikinn af glæsilegum tónleikum hins söngelska Álftagerðisbróður Óskars Péturssonar, en hann kemur fram í Hofi þann 28. október nk.
Lesa meira

Söngleikurinn Kabarett frumsýndur á föstudaginn

Söngleikurinn Kabarett, eftir Joe Masteroff, verður frumsýndur í Samkomuhúsinu á morgun, föstudag. Söngleikurinn er 326. sviðsetning Leikfélags Akureyrar.
Lesa meira

Margmenni í Hofi um helgina

Líkt og vanalega var kátt á hjalla í Hofi um helgina en hátt í 2000 gestir heimsóttu menningarhúsið á hina ýmsu viðburði.
Lesa meira

Færri prentaðar tónleika- og söngskrár

Með umhverfissjónarmið að leiðarljósi hefur Menningarfélag Akureyrar ákveðið að draga úr notkun einnota pappírs.
Lesa meira

Hljómur Eistlands, uppistand og skólalúðrasveitir

Það verður líf og fjör í Menningarhúsinu Hofi um helgina. Í kvöld, föstudagskvöld, verða tvær sýningar með uppistandshópnum Mið-Íslandi.
Lesa meira

Vestnorden í Hofi

Yfir 600 manns frá 30 löndum mættu í Hof í síðustu viku í tengslum við ferðakaupstefnuna Vestnorden.
Lesa meira

Margmenni var á leiksýningunni Gutti & Selma og ævintýrabókin

Margmenni var á leiksýningunni Gutti & Selma og ævintýrabókin í Hömrum í Hofi á sunnudaginn
Lesa meira

Blýnótt í Hofi

„Blýnótt“ er yfirskrift sýningar Brynhildar Kristinsdóttur sem opnuð verður föstudaginn 5. október kl. 17 í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri.
Lesa meira

Landsþing í Hofi

Það er heldur betur líf og fjör í Menningarhúsinu Hofi þessa dagana en þar stendur nú yfir landsþing Sambands íslenskra sveitafélaga.
Lesa meira