FRÉTTIR

Færri prentaðar tónleika- og söngskrár

Með umhverfissjónarmið að leiðarljósi hefur Menningarfélag Akureyrar ákveðið að draga úr notkun einnota pappírs.
Lesa meira

Hljómur Eistlands, uppistand og skólalúðrasveitir

Það verður líf og fjör í Menningarhúsinu Hofi um helgina. Í kvöld, föstudagskvöld, verða tvær sýningar með uppistandshópnum Mið-Íslandi.
Lesa meira

Vestnorden í Hofi

Yfir 600 manns frá 30 löndum mættu í Hof í síðustu viku í tengslum við ferðakaupstefnuna Vestnorden.
Lesa meira

Margmenni var á leiksýningunni Gutti & Selma og ævintýrabókin

Margmenni var á leiksýningunni Gutti & Selma og ævintýrabókin í Hömrum í Hofi á sunnudaginn
Lesa meira

Blýnótt í Hofi

„Blýnótt“ er yfirskrift sýningar Brynhildar Kristinsdóttur sem opnuð verður föstudaginn 5. október kl. 17 í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri.
Lesa meira

Landsþing í Hofi

Það er heldur betur líf og fjör í Menningarhúsinu Hofi þessa dagana en þar stendur nú yfir landsþing Sambands íslenskra sveitafélaga.
Lesa meira

Kvenfólk í Borgarleikhúsið

Borgarleikhúsið frumsýnir verkið Kvenfólk með dúettinum Hundi í óskilum þann 22. nóvember en uppselt er á átta fyrstu sýningarnar.
Lesa meira

Hátt í 90 börn mættu í prufur

Nú standa yfir söng- og leiklistarprufur fyrir barnahlutverkin fyrir verkið Gallsteinar afa Gissa.
Lesa meira

Sögustund Þjóðleikhússins í Hofi

Í dag heimsóttu 600 leikskólabörn og kennarar þeirra Hof þar sem þau fengu tækifæri til að upplifa Sögustund Þjóðleikhússins í samstarfi við Menningarfélag Akureyrar og Akureyrarbæ.
Lesa meira

Opnar leik- og söngprufur fyrir börn

Opnar leik- og söngprufur fyrir börn verða haldnar í Hofi 20. – 23. september næstkomandi. Leitað er að hæfileikaríkum börnum á aldrinum 9-14 ára til að fara með aðalhlutverk í söngleiknum Gallsteinar afa Gissa. Skráningar standa yfir til fimmtudagsins 20 september.
Lesa meira