Fara í efni

Íslenskar jazz perlur í Hofi á fimmtudagskvöldið

Söngkonurnar Helga Margrét Clarke og Vigdís Þóra bjóða upp á íslenskar jazz perlur á tónleikum í Svarta Kassanum í Hofi fimmtudaginn 13. júní. Með þeim verður frítt föruneyti tónlistarfólks. Sem dæmi um höfunda má nefna Tómas R. Einarsson, Jón Múla Árnason, Karl Olgeirsson, Marínu Ósk og Sigurð Flosason ásamt þeirra eigið efni.

Miðasala er í fullum gangi hér.

Mói Bistró býður upp á happy hour fyrir tónleikana!

Viðburðurinn er styrktur af VERÐANDI listsjóð sem er samstarfsverkefni Akureyrarbæjar, Menningarfélagsins Hofs og Menningafélags Akureyrar.

Til baka