FRÉTTIR

Kvenfólk í Borgarleikhúsið

Borgarleikhúsið frumsýnir verkið Kvenfólk með dúettinum Hundi í óskilum þann 22. nóvember en uppselt er á átta fyrstu sýningarnar.
Lesa meira

Hátt í 90 börn mættu í prufur

Nú standa yfir söng- og leiklistarprufur fyrir barnahlutverkin fyrir verkið Gallsteinar afa Gissa.
Lesa meira

Sögustund Þjóðleikhússins í Hofi

Í dag heimsóttu 600 leikskólabörn og kennarar þeirra Hof þar sem þau fengu tækifæri til að upplifa Sögustund Þjóðleikhússins í samstarfi við Menningarfélag Akureyrar og Akureyrarbæ.
Lesa meira

Opnar leik- og söngprufur fyrir börn

Opnar leik- og söngprufur fyrir börn verða haldnar í Hofi 20. – 23. september næstkomandi. Leitað er að hæfileikaríkum börnum á aldrinum 9-14 ára til að fara með aðalhlutverk í söngleiknum Gallsteinar afa Gissa. Skráningar standa yfir til fimmtudagsins 20 september.
Lesa meira

Krummi í Eymundsson

Krummi, úr Krúnk, krúnk og dirrindí, mætir með læti í verslun Eymundsson á Akureyri á laugardaginn kl 15.
Lesa meira

Skólasetning Leiklistarskóla Leikfélags Akureyrar

Skólasetning Leiklistarskóla Leikfélags Akureyrar fer fram í Samkomuhúsinu sunnudaginn 9. september kl 14. Eftir formlega dagskrá, þar sem nemendur eru boðnir velkomnir, námskeiðin og kennarar kynntir, verður boðið upp á kaffi og tækifæri til þess að spjalla við kennarana.
Lesa meira

Krúnk, krúnk og dirrindí í Hofi

Krúnk, krúnk og dirrindí er litrík og fjörug fjölskylduskemmtun sem frumsýnd verður í Hofi á Akureyri 16. september. Sýningin er samstarfsverkefni allra sviða Menningarfélags Akureyrar og fjallar um lífið í mýrinni þar sem krummi kynnir helstu farfugla, spéfugla og spáfugla og segir frá ferðalögum þeirra á sinn einstaka og gamansama hátt.
Lesa meira

Opið hús í Hofi

Í tilefni að nýútkomnum kynningarbæklingi mun Menningarfélag Akureyrar bjóða alla velkomna í Opið hús í Hofi sunnudaginn 2. september kl. 14 til 16.
Lesa meira

Akureyrarvaka hefst í dag

Akureyrarvaka hefst í dag og mun Menningarfélag Akureyrar að sjálfsögðu taka virkan þátt í hátíðarhöldunum.
Lesa meira

Skráning hafin í Leiklistarskóla Leikfélags Akureyrar

Leiklistarskóli Leikfélags Akureyrar býður alla krakka velkomna í faglegan og skemmtilegan leiklistarskóla fyrir börn og unglinga í 2.-10. bekk grunnskóla.
Lesa meira