Fara í efni

„Happy hour“ fyrir alla viðburði Hofs á Móa

Mói Bistró í Menningarhúsinu Hofi býður upp á „happy hour“ í sumar í klukkustund fyrir tónleika og aðra viðburði sem verða í Hofi í sumar! Það er því um að gera að mæta tímalega og skella sér í fordrykk á Móa, já eða í sólinni á nýja glæsilega útisvæðinu. 

Að auki verður Mói með „happy hour“ alla daga frá kl. 14-16.

Mói opnar kl. 9 alla morgna og er opinn til kl. 17 í allt sumar! Nánari upplýsingar hér.

Til baka