FRÉTTIR

Frumsýning FML á föstudaginn

Leikfélag unga fólksins frumsýnir nýja leikverkið FML (fokk mæ læf) nú á föstudaginn, 23. ágúst kl. 17. FRÍTT er fyrir 16 ára og yngri.
Lesa meira

Leit að nýjum rekstraraðila

Menningarfélag Akureyrar leitar að nýjum rekstraraðila til að sjá um veitingarekstur í Menningarhúsinu Hofi frá og með 1. nóvember 2019.
Lesa meira

Treasure Trekkers í Hofi

Það eru spennandi kvikmyndatónlistarupptökur í gangi í Hofi í dag þar sem tónlist fyrir bandarísku teiknimyndirnar Treasure Trekkers er tekin upp.
Lesa meira

Af fingrum fram í Hofi

Spjalltónleikaröðin Af fingrum fram mætir loksins aftur norður þegar margt ástsælasta listafólk landsins spjallar við Jón Ólafsson í Hofi.
Lesa meira

Fyrsti samlestur í dag

Fyrsti samlestur af barnaverki ársins fór fram í dag en leikritið verður frumsýnt 28. september.
Lesa meira

Kanna reynsluheim unglinga

„Sýning sumarsins er verkefni sem er þróað í samvinnu við leikhópinn,“ segir Vala Fannell sem leikstýrir Leikfélagi unga fólksins sem er nýtt atvinnuleikhús á Akureyri þar sem krakkar fá tækifæri til að vinna í faglegu um hverfi og segja sögur úr sínum raunveruleika.
Lesa meira

Skráning hafin í prufur Leikfélags unga fólksins

Skráning er hafin í prufur Leikfélags unga fólksins en Menningarfélag Akureyrar býður sjö krökkum vinnu í sumar við leikfélagið.
Lesa meira

Skapandi sumarvinna fyrir unglinga

Menningarfélag Akureyrar býður sjö krökkum vinnu í sumar við Leikfélag unga fólksins.
Lesa meira

Leikfélag Akureyrar fær sjö Grímu-tilnefningar

Menningarfélag Akureyrar hlýtur sjö tilnefningar til Grímunnar – íslensku sviðslistaverðlaunanna sem tilkynntar voru í gærkvöldi.
Lesa meira

Sigurvegarar í leikritunarsamkeppni LA og Krakka-RÚV

Tilkynnt var um sigurvegara í leikritunarsamkeppni Leikfélags Akureyrar og Krakka-RÚV í beinni sjónvarpsútsendingu á sunnudagskvöldið.
Lesa meira