Fara í efni

Jóga með Eddu Björgvins á Leikhúsflötinni | Þér er boðið

Nú eru æfingar hafnar á sýningunni frábæru, Elskan, er ég heima? í Samkomuhúsinu.
Edda okkar Björgvins byrjar alla virka morgna kl 9:30 á 20 mínútna jógatíma á leikhúsflötinni og býður öll velkomin með. 🧘🏻‍♀️🙌🏻
Öll velkomin að koma í jógatímann, anda með okkur, vera og hreyfa sig eins og hentar.
 
Í dag var frábært veður, og fengum við hjólreiðakeppendur með okkur í dásamlegan jógatíma.
Hlökkum til að sjá ykkur í jóga alla virka morgna kl 9:30 í haust!
 
Til baka