Grín, grúf og gæsahúð í Hofi um helgina
11.12.2025
Vitringarnir þrír – vinirnir, skemmtikraftarnir og söngvararnir Friðrik Ómar, Jógvan Hansen og Eyþór Ingi verða með hvorki meira né minna en sjö tónleika um helgina hér í Hofi.
Það verður því heldur betur kátt í höllinni þegar hátt í 3500 gestir hlæja við fót, njóta jólatónlistar og gríns eins og þeim Vitringunum þremur er einum lagið.
Þeir lofa gríni, grúfi og gæsahúð!
Nú er lag – enn nokkrir miðar lausir! Miðasalan allan sólarhringinn á mak.is