Fara í efni

Gestir þurfa að framvísa neikvæðu hraðprófi - Hér finnurðu leiðbeiningar

Gestir á stærri viðburðum þurfa að framvísa neikvæðu hraðprófi sem ekki má vera eldra en 48 klst. Nauðsynlegt er að bóka tíma í hraðpróf. Heimapróf eru ekki tekin gild.
Hraðprófin eru frí.

 

Einfaldast er að bóka hraðpróf á  www.heilsuvera.is en einnig er hægt að gera það hér í gegn:

Bóka hraðpróf - Hvannavöllum

Bóka hraðpróf - HSN Strandgata

 

Hvannavellir 10 (gamla Hjálpræðishershúsið)
Frá og með fimmtudeginum 18. nóvember færast hraðprófin sem fóru fram við Borgir að Hvannavöllum 10 (gamla Hjálpræðishershúsið). Þar verður opið til kl 18 á fimmtudögum, kl 20 á föstudögum, 10 - 16 á laugardögum og 10 - 14 á sunnudögum til jóla.

Strandgata 31
Opnunartími fyrir hraðpróf alla daga frá kl: 11:15 til 12:30 nema föstudaga og laugardaga til kl. 14.00. 

Til baka