Fréttir & Tilkynningar

 • Skráning á Menningarhúsadaginn í Hofi

  Skráning á Menningarhúsadaginn í Hofi

  Menningarhúsadagurinn í Hofi fer fram 23. maí 

 • Kynningarbæklingur 2018-2019

  Kynningarbæklingur 2018-2019

  Framundan er fjörugur og skapandi vetur þar sem flestir angar menningar og lista fá notið sín og gestir geta valið úr afþreyingu í hæsta gæðaflokki.

 • VERÐANDI - listsjóður

  VERÐANDI - listsjóður

  Næst verður auglýst eftir umsóknum í sjóðinn í apríl 2019 fyrir starfsárið 1. ágúst 2019 - 31. júlí 2020.

  Opnað verður fyrir umsóknir 10. apríl og tekið við umsóknum til miðnættis 7. maí. 

 • ÁHEYRNARPRUFUR FYRIR VORIÐ VAKNAR

  ÁHEYRNARPRUFUR FYRIR VORIÐ VAKNAR

  Leikfélag Akureyrar stendur fyrir áheyrnarprufum fyrir söngleikinn Vorið vaknar (e. Spring Awakening) í maí. Æskilegur aldur þátttakenda er 17-27 ára.

 • Gjafakort er góð gjöf

  Gjafakort er góð gjöf

  Gjafakort MAk  er hægt er að nota við miðakaup á alla viðburði í Hofi, Samkomuhúsinu og  í hönnunar- versluninni Kistu og á veitingastaðnum 1862 Nordic Bistro.

 • Ertu að skipuleggja viðburð?

  Ertu að skipuleggja viðburð?

  Menningarfélag Akureyrar býður uppá fjölbreytta aðstöðu og umgjörð fyrir þinn viðburð. Tónlist, sviðslistir, ráðstefnur, móttökur og veislur.