Fréttir & Tilkynningar

 • Kynningarbæklingur 2019-2020

  Kynningarbæklingur 2019-2020

  Framundan er fjörugur og skapandi vetur þar sem flestir angar menningar og lista fá notið sín og gestir geta valið úr afþreyingu í hæsta gæðaflokki.

 • VERÐANDI - listsjóður

  VERÐANDI - listsjóður

  Næst verður auglýst eftir umsóknum í sjóðinn í byrjun árs 2020 fyrir starfsárið 1. ágúst 2020 - 31. júlí 2021.

   

 • Gjafakort er góð gjöf

  Gjafakort er góð gjöf

  Gjafakort MAk er hægt er að nota við miðakaup á alla viðburði í Hofi, Samkomuhúsinu og  í hönnunar- versluninni Kistu og á veitingastaðnum Eyrin Restaurant.

 • Ertu að skipuleggja viðburð?

  Ertu að skipuleggja viðburð?

  Menningarfélag Akureyrar býður uppá fjölbreytta aðstöðu og umgjörð fyrir þinn viðburð. Tónlist, sviðslistir, ráðstefnur, móttökur og veislur.

 • Eyrin Restaurant

  Eyrin Restaurant

  Eyrin Restaurant er glænýr veitingastaður í Menningarhúsinu Hofi.

 • Hönnunarverslunin Kista

  Hönnunarverslunin Kista

  Í Kistu finnur þú spennandi íslenska hönnun og fjölbreytta gjafavöru - komdu og kíktu! Nánar