Fréttir & Tilkynningar

  • Kynningarbæklingur 2019-2020

    Kynningarbæklingur 2019-2020

    Framundan er fjörugur og skapandi vetur þar sem flestir angar menningar og lista fá notið sín og gestir geta valið úr afþreyingu í hæsta gæðaflokki.

  • Áskriftarkort MAk 2019-2020

    Áskriftarkort MAk 2019-2020

    Þú velur þér fjóra viðburði sem MAk framleiðir með 30% afslætti af miðaverði. Þú færð einnig 15% afslátt af öðrum viðburðum MAk.

     

     

  • VERÐANDI - listsjóður

    VERÐANDI - listsjóður

    Næst verður auglýst eftir umsóknum í sjóðinn í byrjun árs 2020 fyrir starfsárið 1. ágúst 2020 - 31. júlí 2021.

     

  • UNGMENNAKORT MAK 2019-2020

    UNGMENNAKORT MAK 2019-2020

    25 ára og yngri býðst Ungmennakort Menningarfélags Akureyrar með tveimur til fjórum viðburðum á 50% afslætti.

  • Gjafakort er góð gjöf

    Gjafakort er góð gjöf

    Gjafakort MAk  er hægt er að nota við miðakaup á alla viðburði í Hofi, Samkomuhúsinu og  í hönnunar- versluninni Kistu og á veitingastaðnum 1862 Nordic Bistro.

  • Ertu að skipuleggja viðburð?

    Ertu að skipuleggja viðburð?

    Menningarfélag Akureyrar býður uppá fjölbreytta aðstöðu og umgjörð fyrir þinn viðburð. Tónlist, sviðslistir, ráðstefnur, móttökur og veislur.