Fara í efni

Fundir og ráðstefnur

Ertu að fara að halda málþing, stjórnarfund, atvinnuviðtöl, námskeið eða stóra ráðstefnu? Í Hofi er fjölbreytt úrval rýma fyrir stór og smá tilefni sem öll eru búin mjög góðum tækjabúnaði. Auk þessa er boðið upp á vinnuaðstöðu fyrir skipuleggjendur funda og veitingaþjónustu fyrir funda- og ráðstefnugesti.

Endilega sendu okkur fyrirspurn og við nýtum okkar þekkingu og reynslu til að sníða umgjörðina eftir þínum þörfum. Hér að neðan geturðu séð hvaða salir eru í boði. 

Veitingar í Hofi

Veitingaaðili í Hofi framreiðir fundarveitingar, sér um hátíðarkvöldverði og allt þar á milli í góðu samstarfi við starfsfólk Hofs og skipuleggjendur viðburða í húsinu. 

 

 

Hamraborg

Stærð: 700 m² - þar af 266 m² svið fm
Hámarksnýting: 509 manns

Svarti kassinn - Hamraborg

Stærð: 266 fm
Hámarksnýting: 130 / 200 manns

Hamrar

Stærð: 180,5 fm
Hámarksnýting: 130 / 200 manns

Naust

Stærð: 208,5 fm
Hámarksnýting: 110 / 150 manns

Dynheimar

Stærð: 82,5 fm
Hámarksnýting: 44 / 60 manns

Lundur

Stærð: 39,8 fm
Hámarksnýting: 28 / 45 manns

Setberg

Stærð: 29,7 fm
Hámarksnýting: 10-16 manns

Bót

Stærð: 31 fm
Hámarksnýting: 10-16 manns

Hamragil

Stærð: 330 fm