Lundur
Stærð:
39,8 fm
Bíóuppröðun:
45
Skólastofa:
28
Fundasalur á 2. hæð sem býður uppá marga möguleika og hentar vel til námskeiðahalds og minni funda.
Búnaður fyrir fundi
INNIFALIÐ Í SALARLEIGU
- Skjár
- Tölva
- Púlt með hljóðnema
- Aðgangur að þráðlausu neti
- Uppröðun
- Frágangur
ANNAR BÚNAÐUR OG ÞJÓNUSTA Í BOÐI
- Pallborðshljóðnemar
- Þráðlausir hljóðnemar
- Fluguhljóðnemar + móttakarar
- Auka skjár á rúllustandi
- Auka tölva
- Töskugeymsla