Fara í efni
Dags Tími
21 .mar 20:00
Verð frá 6.990 kr.

Hin magnaða og margrómaða hljómsveit, Gildran, heldur stórtónleika í Hofi laugardaginn 21. mars nk. í tilefni 40 ára afmælis hljómsveitarinnar.

Þar munu þeir félagar fara yfir allan sinn feril og spila lög eins og Mærin, Andvökunætur og Vorkvöld í Reykjavík ásamt öllum hinum slögurum sveitarinnar í gegnum tíðina.

Flestir þeir sem þekkja til Gildrunnar segja hana aldrei hafa betri en nú og tónleikar sveitarinnar ótrúlega upplifun.