Fara í efni

Naust

Stærð: 208,5 fm
Bíóuppröðun: 120-150
Skólastofa: 100-150
Hringborð: 100-140
Standandi: 200-250

Naust er forsalur við Hamraborg, aðalsal hússins. Salurinn er bjartur, hátt er til lofts og fallegt útsýni fram Eyjafjörðinn. Salurinn tengist Hamragili og veitingarstaðnum en mögulegt er að loka hann af. Naust má nýta með fjölbreyttum hætti. Hann er tilvalinn fyrir móttökur og veislur auk fundahalda, námskeiða og sem sýningasvæði.  

Búnaður fyrir tónleika og aðra viðburði

Innifalið í salarleigu

  • Grunntæknibúnaður
    • 4 hljóðnemar
    • 2 sviðshátalarar
    • 1 hljóðblöndunarborð
    • Snúrur og statíf

ANNAR BÚNAÐUR OG ÞJÓNUSTA Í BOÐI

  • Þráðlausir hljóðnemar
  • Fluguhljóðnemar + móttakarar
  • Hljóðnemar á hljóðfæri
  • Monitorar
  • Kórpallar
  • Sviðspallar
  • Flygill
  • Trommusett
  • Fjölrása hljóðmixer
  • DI box

Búnaður fyrir fundi

INNIFALIÐ Í SALARLEIGU

  • 75" Skjár
  • Tölva
  • Ræðupúlt með hljóðnema
  • Aðgangur að þráðlausu neti
  • Uppröðun
  • Frágangur

ANNAR BÚNAÐUR OG ÞJÓNUSTA Í BOÐI

  • Sviðspallar
  • Pallborðshljóðnemar
  • Þráðlausir hljóðnemar
  • Fluguhljóðnemar + móttakarar
  • Auka skjár á rúllustandi
  • Auka tölva
  • Töskugeymsla
  • Afnot af flygli
  • Stórt hljóðkerfi