SAMKOMUHÚSIÐ

Glæsileiki og fágun í sögulegri umgjörð 

Samkomuhúsið  er eitt helsta kennileiti Akureyrar, glæsilegt og háreist. Í húsinu hefur átt sér stað merkur kafli í leiklistarsögu Íslendinga en þar hefur verið leikið samfleytt í heila öld.

 Samkomuhúsið

Salurinn tekur 210 manns í sæti sem eru föst á hallandi gólfi í hefðbundinni leikhúsuppstillingu. Hljómburðurinn í Samkomuhúsinu er rómaður og mögulegt er að laga sviðið að eðli og umfangi ólíkra viðburða. Í Samkomuhúsinu er fullkomið hljóðkerfi,fullkominn ljósabúnaður, þráðlaus nettenging, skjávarpi og stórt tjald.

Samkomuhusid

Sætaskipan í salnum

Samkomuhúsið Fjöldi gesta
Fundauppstilling

210