Hamrar

hamrar

Hamrar er stílhreinn valkostur með mikinn sveigjanleika og gefur kost á margs konar uppsetningu. 

  • Tekur allt að 200 manns í sæti á flötu gólfi.
  • Hægt er að raða salnum upp sem skólastofu, í hefðbundna fundauppröðun, með langborðum eða skipta honum upp í minni einingar með skilrúmum.
  • Svið eða háborð er hægt að staðsetja  að vild í salnum. 
  • Fullkomið hljóðkerfi og ljósabúnaður, þráðlaus nettenging, skjávarpi og stórt tjald.

 

Sætaskipan í salnum

  Fjöldi sæta
Bíóuppröðun 200
Skólastofa 130
Hringborð 140