Fara í efni

Glæsileg dagskrá í Hofi í tilefni Akureyrarvöku

Það verður glæsileg dagskrá í Hofi í tilefni Akureyrarvöku föstudaginn og laugardaginn 25. og 26. ágúst. GDRN, Diddú, skátarnir, jógakennsla, Hundur í óskilum og fjölmargt annað verður í boði svo allir ættu að finna sér eitthvað við sitt hæfi.

Frítt er alla viðburðina. Hér er dagskráin:

Föstudagurinn 25. ágúst

 

GDRN og Magnús Jóhann - Íslensk sönglög
Tímasetning: 21:30
Staðsetning: Hof, Hamrar

Annað: Húsið opnar kl: 21:00, takmarkaður sætafjöldi.
Nánari upplýsingar hér

Deadline – Andro Manzoni og Áki Frostason
Tímasetning: 22:30
Staðsetning: Hof, Blackbox
Annað: Tekið er við frjálsum framlögum til styrktar Geðhjálpar. Viðburðurinn hentar ekki fyrir flogaveika, börn og viðkvæma einstaklinga. 
Nánari upplýsingar hér.

Laugardagurinn 26. ágúst

 

Acro jóga
Tímasetning: 13:00 – 15:00
Staðsetning: Hof, Naust
Annað: Hvetjum til að koma með eigin jógadýnur. 
Nánari upplýsingar hér

Fjör með skátafélaginu Klakki
Tímasetning
: 13:00-16:00
Staðsetning: Fyrir framan Hof
Nánari upplýsingar hér.

Arctic Opera
Tímasetning
: kl. 13:00 – 13:30
Staðsetning: Hof, Hamragil
Nánari upplýsingar hér.

Alone Together - Dimitrios Theodoropoulos og Embla Dýrfjörð
Tímasetning: 13:30 – 14:30
Staðsetning: Hof, Hamragil
Nánari upplýsingar hér.

Sirkustónar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands
Tímasetning: 14:00 – 14:50
Staðsetning: Hof, Blackbox
Nánari upplýsingar hér.

Brot úr Njálu á hundavaði
Tímasetning: kl. 15:00–15:20
Staðsetning: Hof, Hamrar
Annað: Í tilefni Akureyrarvöku býður Leikfélag Akureyrar upp á 15% afslátt á miðum á mak.is þennan eina dag.
Nánari upplýsingar um viðburðinn eru hér.

Drottningar ásamt hljómsveit halda áfram að heiðra tónlistarkonur fyrr og síðar!
Tímasetning: 16:00 – 16:40
Staðsetning: Hof, Hamrar
Nánari upplýsingar hér.

Diddú og Jónas Þórir – Úr ýmsum áttum, söngskemmtun
Tímasetning: kl. 20:00 – 21:00
Staðsetning: Hof, Hamraborg
Annað: Takmarkaður sætafjöldi. 
Nánari upplýsingar hér

Til baka