Fara í efni

Allra síðustu dagar forsölutilboðs

Nú fer hver að verða síðastur til að tryggja sér miða á frábæru forsölutilboði á Pláneturnar! Tilboðið var framlengt til 15. september.

Eitt vinsælasta tónverk 20. aldar, Pláneturnar eftir Gustav Holst, verður flutt í heild sinni með sögumanni og myndasýningu í Hofi 18. febrúar 2024.

Stjörnu - stjörnufræðingurinn Sævar Helgi Bragason leiðir áheyrendur í gegnum sögu plánetanna og tilkomumiklu myndefni verður varpað upp meðan á tónlistarflutningnum stendur.

Hljómsveitarstjóri: Daníel Bjarnason

Tryggðu þér miðann á 15% afslætti áður en  tilboðinu lýkur.

Athugið að miðar á þennan einstaka viðburð er tilvalin jólagjöf handa fróðleiksfúsum áhorfendum á öll aldri.

Til baka