Fara í efni
Dags Tími
03 .feb '18 20:00

Hljómsveitin VOLTA var stofnuð á Akureyri árið 2015 með því hugarfari að spila eingöngu frumsamda tónlist og láta sköpunargleðina njóta sín.

Hljómsveitin gefur út sína fyrstu breiðskífu sem  inniheldur 12 lög eftir þá Aðalstein Jóhannsson og Heimi Bjarna Ingimarsson og mun fagna útgáfu plötunnar í Samkomuhúsinu 3. febrúar.