Fara í efni
Dags
16 .jan
19 .jan
26 .jan
02 .feb
09 .feb
16 .feb

UPPTAKTURINN 2026

Opnað verður fyrir umsóknir í Upptaktinn 2026 þann 16. janúar
Opið fyrir umsóknir frá 16. janúar - 19. febrúar á miðnætti!
Hlökkum mikið til að taka á móti hugmyndum að tónlistarverkum ykkar!
 

Sköpun í forgrunni!
Verkefni sem styrkir unga tónlistarskapendur með leiðsögn fagfólks – frá hugmynd til sviðs.

Hvað er Upptakturinn?

Upptakturinn er samstarfsverkefni Menningarhússins Hofs og Hörpu.

  • Í Upptaktinum er áhersla lögð á að hvetja börn og ungmenni til að semja tónlist og styðja þau í fullvinnslu hugmyndar.
  • Ungmenni senda inn lag eða jafnvel hugmynd að lagi á upptakturinn@mak.is. Hugmyndin þarf ekki að vera fullunnin.
  • Ungmennin sem komast áfram vinna að útsetningum hugmynda sinna undir leiðsögn reyndra tónlistarmanna í skemmtilegum vinnusmiðjum.
  • Að þessu ferli loknu verða til ný tónverk sem flutt verða á tónleikum af atvinnuhljóðfæraleikurum og varðveitt með upptöku á rúv.is.
  • Höfundar tónverkanna sitja út í sal og njóta þess að horfa á atvinnuhljóðfæraleikara spila verk þeirra.

Svona tekurðu þátt:

 

Nánari upplýsingar hér