Dagsetning: 01.01.1970
Tími: 00:00
Salur: Samkomuhús

Tröll

„Ég trúi á Truntum Runtum og tröllin mín í klettunum.“

Í 17 milljón ár (gæti skeikað um öld eða tvær) hafa tröllin átt þessa eyju alveg

fyrir sig. Þau grófu gljúfur, gerðu sér heimilislega skúta, og nutu kyrrðar og friðar

miðnætursólarinnar. Tröllin voru glöð. En núna… Núna er allt breytt. Mannfólkið

er komið. Það byggir hús. Leggur vegi. Hefur hátt… Svo óskaplega hátt. Geta

þessar ólíku verur búið saman?

Tröll er endurtúlkun á sumum vinsælustu tröllasögum landsins, sögð með

sjónarhorni lítillar telpu og óvanalega vininum hennar úr fjöllunum. Brúðurnar

eru handgerðar, og hljóðmyndin er samin af hinu virta breska tónskáldi Paul

Mosley, en söngurinn er í höndum heimamanna í Húnaþingi vestra. Þetta er

svolítil þjóðsaga, smá draugasaga, eintómir töfrar. Tröll eru ógleymanleg

leikhúsupplifun fyrir alla fjölskylduna.

Framleitt og skapað af Handbendi – brúðuleikhúsi.

 

Leikstjóri:                               Sigurður Líndal Þórisson

Leikskáld og hönnuður:   Greta Clough

Tónskáld:                              Paul Mosely

 

Sýningin er 55 mínútur.

Aldurshópur 3+

 

MENNINGARFÉLAG AKUREYRAR ses.

  • Strandgötu 12
  • 600 Akureyri
  • Sími: 450 1000
  • Vefpóstur: mak@mak.is

 

  • Miðasalan í Hofi er opin alla virka daga frá klukkan 13-18 og 2 klukkustundum fyrir viðburði.