Fara í efni
Dags Tími
07 .jan '23 11:00

Hjálpum unga fólkinu að ná betri tökum á lífinu og verða sterkari einstaklingar

• Töfrarnir í að taka ábyrgð á eigin árangri
• Töfrarnir í markmiðasetningu og að framkvæma
• Töfrarnir í jákvæðu viðhorfi
• Töfrarnir í sjálfstraustinu

Námskeið fyrir unglinga 10-16 ára laugardaginn 7.janúar kl. 11-13

Innifalið: Eftirfylgni tímar (Foreldrar velkomnir á Zoom fundi)
Spurt og Svarað
16.janúar 1 klst. á Zoom kl. 19
23.janúar 1 klst á Zoom kl. 19

 

UM SVERRIR:
Sverrir Ragnarsson er fæddur og uppalinn á Akureyri. Hann lauk námi í alþjóða viðskiptum frá University of Denver í Colorado í Bandaríkjunum þar sem hann býr nú.

Sverrir starfar við þjálfun starfsfólks og stjórnenda margra stærstu fyrirtækja heims og vinnur auk þess mikið með einstaklingum og hópum svo þeim auðnist að rækta það besta sem í þeim býr.

Hann leggur metnað sinn í að styðja fólk til að ná árangri í starfi og einkalífi og starfar mikið að markþjálfun stjórnenda og íþróttafólks.