Fara í efni
Dags Tími
24 .jan '19 20:00

Sturtuhausinn 2019 verður að vanda glæsileg keppni þar sem framtíðar söngstjörnur koma fram.

Keppnin fer fram í Hofi eins og síðustu ár og öllu verður til tjaldað!

Kynnar verða  Benedikt Gröndal og Jóhann Axel

Dómarar verða þau Erna Gunnars, Fanney Kristjáns Snjólaugardóttir og Stebbi Jak

Keppendur og sigurvegarar síðustu ára hafa eftir þess keppni gert gott mót í þessum bransa. Því tækifæri til að sjá unga og uppörvandi söngvara sem eiga framtíðina fyrir sér.

Söngkeppni sem býður uppá ýmiskonar skemmtiatriði og þú færð allt fyrir peningin.

Tilkynnt verður á Sturtuhausnum um skemmtikrafta á árshátíð VMA en hún verður 15. mars næstkomandi.