Dagsetning: 01.01.1970
Tími: 00:00
Salur: Hamraborg

Stórtónleikar-Greta Salóme ásamt Alexander Rybak

Greta Salóme ásamt Alexander Rybak, rokkbandi, dönsurum og strengjasveit þar sem boðið er upp á popp, rokk, klassík, flugeldasýningu á fiðlurnar og allt þar á milli. 

Stórkostleg tónlistarupplifun fyrir alla fjölskylduna í Hofi. Í boði er 40% afsláttur af miðaverði fyrir 12 ára og yngri, afslátturinn er bókanlegur í miðasölunni í Hofi. 

Tónleikasýning þar sem öllu er tjaldað til og allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi!