Fara í efni
Dags Tími
28 .mar '24 20:00

Hér er efnisskráin.

 

Stjórnin og SinfoniaNord í Hofi um páskana!

Stórhljómsveitin Stjórnin í fyrsta sinn með sinfóníuhljómsveit. Skemmtilegur bræðingur vandaðrar popptónlistar við hljóm sinfóníunnar. Einsöngvarar eru að vanda Sigríður Beinteinsdóttir og Grétar Örvarsson.

Útsetningar: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, Michael Jón Clarke og Þórður Magnússon. Hljómsveitarstjóri: Þórður Magnússon

Ekki missa af einni vinsælustu popphljómsveit Íslandsögunnar ásamt Sinfóníuhljómsveit Norðurlands um páskana í Hofi.

Tryggðu þér miða strax.