Fara í efni
A! gjörningahátíð
Dags Tími
03 .okt '20 15:00

Rákir
Hvernig er hægt að teikna hreyfingu?

Danshöfundurinn Katrín Gunnarsdóttir og teiknarinn Rán Flygenring, illustrator bjóða gestum að fylgjast með tilraunasamstarfi sinni í verkinu Rákir. Samspil hreyfingar og teikningar er í brennidepli og skoðað er hvernig ólíkir miðlar listakvennanna tveggja geta haft áhrif hvor á annan. Katrín og Rán nálgast þessa vinnu í gegnum innsæi og reynslu, rannsaka muninn á að teikna hreyfingu í rauntíma, sem heimild eða forskrift – allt með leikgleði og forvitni í fararbroddi.

Nánar um Katrínu og Rán:
www.katringunnarsdottir.com // www.ranflygenring.com