Dagsetning: 22.08.2019
Tími: 00:00

Piazzolla Quintet

Jón Þorsteinn heldur Piazzolla Quintet sem samanstendur af fiðlu, harmonikku, kontrabassa, rafmagnsgítar og piano. 

Á efnisskrá Kvintettsins eru árstíðir eftir Astora Piazzollo auk fleiri verka hans 

 

Viðburðurinn hlaut styrk frá listsjóðnum VERÐANDI