Fara í efni
Skólatónleikar
Dags
26 .maí
27 .maí

Pétur og úlfurinn er eitt ástsælasta tónverk tónlistarsögunnar. Í verkinu er sögð saga þar sem hver sögupersóna er túlkuð af hljóðfærum sem má finna í sinfóníuhljómsveit. Verkinu fékk reyndar dræmar undirtektir þegar verkið var frumflutt í Moskvu árið 1936. En tíminn hefur unnið með verkinu og hefur verkið öðlast alþjóðlegar vinsældir. Verkið er afar fjölskylduvænt og höfðar vel til barna.

Sögumaður Króli

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands býður nemendum á Akureyri upp á þessa spennandi skólatónleika.