Fara í efni
Dags
03 .nóv '19
04 .nóv '19
05 .nóv '19
06 .nóv '19
07 .nóv '19
08 .nóv '19
09 .nóv '19
10 .nóv '19
11 .nóv '19
12 .nóv '19
13 .nóv '19
14 .nóv '19
15 .nóv '19
16 .nóv '19
17 .nóv '19
18 .nóv '19
19 .nóv '19
20 .nóv '19
21 .nóv '19
22 .nóv '19
23 .nóv '19
24 .nóv '19
25 .nóv '19
26 .nóv '19
27 .nóv '19
28 .nóv '19
29 .nóv '19
30 .nóv '19
01 .des '19
02 .des '19
03 .des '19
04 .des '19
05 .des '19
06 .des '19
07 .des '19
08 .des '19
09 .des '19
10 .des '19
11 .des '19
12 .des '19
13 .des '19
14 .des '19
15 .des '19
16 .des '19
17 .des '19
18 .des '19
19 .des '19
20 .des '19
21 .des '19
22 .des '19
23 .des '19
24 .des '19
25 .des '19
26 .des '19
27 .des '19
28 .des '19
29 .des '19
30 .des '19
31 .des '19
01 .jan '20

Málverk Halldórs Ragnarssonar eru við fyrstu sýn einföld í sniðum, byggð upp af formfestu og nákvæmni sem heftir þó ekki frjálst flæði og hrynjandi forma. Halldór gefur sér afmarkaðan ramma til að vinna innan og fylgir þeirri reglu sem hann gefur sér til hins ítrasta. Síðustu ár hefur tungumálið lagt undir sig myndlist Halldórs og verk hans einkennst af stuttum setningum sem eru stimplaðar æ ofan í æ með smágerðu og daufu letri eða páraðar með ákafri rithendi yfir myndflötinn. Runur og spíralar af endurteknum setningum sem vísa í sjálfa sig eða merkingu myndarinnar eru eins og bænaþula sem myndar samfelldan klið á yfirborðinu. 

Sýningin er opin á opnunartíma Hofs.