Fara í efni
Hljómleikabíó
Dags Tími
22 .sep '19 16:00

Alvöru íslenskt hljómleikabíó fyrir alla fjölskylduna.

Á tónleikunum verður teiknimyndin LÓI – Þú flýgur aldrei einn sýnd við lifandi flutning Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands, hljómsveitinni sem hljóðritaði margrómaða kvikmyndatónlist Atla Örvarssonar við þessa vinsælu teiknimynd. Fjölskyldutónleikar sem enginn kvikmyndaunnandi má missa af.

Hljómleikabíóið er samvinnuverkefni Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands, RIFF, Saga Film og GunHill

Sérstakur gestur: Högni Egilsson.

Leikstjórn: Árni Ólafur Ásgeirsson

Handrit: Friðrik Erlingsson 

Höfundur tónlistar: Atli Örvarsson

Hljómsveitarstjóri: Atli Örvarsson

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands