Kaupa miða
Dagsetning: 22.09.2019
Tími: 16:00
Verð frá: 4.900 kr.
Salur: Hamraborg

LÓI þú flýgur aldrei einn

Alvöru íslenskt hljómleikabíó. Á tónleikunum verður teiknimyndin LÓI – Þú flýgur aldrei einn sýnd við lifandi flutning Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands, hljómsveitinni sem hljóðritaði margrómaða kvikmyndatónlist Atla Örvarssonar við þessa vinsælu teiknimynd. Fjölskyldutónleikar sem enginn kvikmyndaunnandi má missa af.

HLJÓMLEIKABÍÓ FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA