Fara í efni
Dags Tími
02 .des '23 11:00
03 .des '23
04 .des '23
05 .des '23
06 .des '23
07 .des '23
08 .des '23
09 .des '23
10 .des '23
11 .des '23
12 .des '23
13 .des '23
14 .des '23
15 .des '23
16 .des '23
17 .des '23
18 .des '23
19 .des '23
20 .des '23

Að venju er mikið um að vera í Tónlistarskólanum á Akureyri í desember.  Þau hefja leik á laugardaginn  2. des með Jólaballi Suzukideildar og eftir það rekur hver viðburðurinn annan eins og sjá má á veglegri dagskránni á mynd. Það ættu allir að geta fundið sér eitthvað við hæfi.

Aðgangur ókeypis og öll velkomin !