Fara í efni
Rún viðburðir
Dags Tími
02 .des '22 20:00

Söngkonan Jónína Björt Gunnarsdóttir heldur sína fyrstu jólatónleika í Hofi í ár ásamt glæsilegum hópi listafólks. Jólaljós og lopasokkar eru kósý og hátíðlegir jólatónleikar með öllum okkar uppáhalds jólalögum í bland við minna þekkt jólalög.

Listafólk:
Söngur - Jónína Björt Gunnarsdóttir
Kynnir - Vilhjálmur B. Bragason
Gestasöngvarar - Óskar Pétursson og Ívar Helgason
Raddir og söngur - Sönghópurinn Rok
Dansarar - Aníta Rós Þorsteinsdóttir og Kata Vignisdóttir

Hljómsveitina skipa: Daníel Þorsteinsson á píanó, Stefán Gunnarsson á bassa, Valgarður Óli Ómarsson, Daníel Andri Eggertsson á gítar og Valmar Valjaots á fiðlu.

Þrjú verðsvæði eru í boði: A svæði - 7.900kr - Rautt á mynd B svæði - 6.900kr - Blátt á mynd C svæði - 5.900kr - Grænt á mynd

Framleiðandi: Rún Viðburðir