Fara í efni
Dags Tími
20 .apr '24 17:00

Íslandsmótið í fitness fer fram laugardaginn 20. apríl. Keppt verður í öllum helstu fitnessflokkum karla og kvenna. Módelfitness, fitness karla og kvenna, sportfitness og vaxtarrækt.

Um 50 keppendur eru skráðir til keppni.