Fara í efni
Leikfélag MA
Dags Tími
06 .mar '20 20:00
07 .mar '20
08 .mar '20
09 .mar '20
10 .mar '20
11 .mar '20
12 .mar '20
13 .mar '20
14 .mar '20
15 .mar '20
16 .mar '20
17 .mar '20
18 .mar '20
19 .mar '20
20 .mar '20

Leikfélag Menntaskólans á Akureyri setur upp sína 71. sýningu, Sondheim-verkið þekkta, Inn í skóginn (Into The Woods). Verkið tekur fyrir þekktar persónur úr Grimms ævintýrum eins og Öskubusku og Rauðhettu og kannar siðferði sagna þessa í sambandi við daglegt líf okkar.

 

Inn í skóginn var tilnefnt til tíu Tony-verðlauna og hlaut þar af þrjú, meðal annars fyrir bestu upprunalegu tónlist.

 

Sýningin Inn í skóginn er nokkurs konar ádeila sem er lögð fram gegn þeirri hugmynd að allir lifi alltaf hamingjusamir til æviloka. Inn í skóginn sýnir dimmari og drungalegri hlið ævintýranna.

 

Tónlist og söngtextar eftir Stephen Sondheim

Handrit eftir James Lapine

Upprunaleg uppsetning leikstýrð af James Lapine á Broadway

Upprunaleg útsetning tónlistar eftir Jonathan Tunick

Þessi áhugaleiksýning er sett upp í samkomulagi við Music Theatre Internation (Europe)

Allt efni tengt verkinu er útvegað af MTI Europe

www.mtishows.co.uk.

Leikstjórn: Vala Fannell