Fara í efni
VERÐANDI
Dags Tími
03 .jún '21 20:00
Verð: 2500

Tónleikarnir eru hluti af Listviðburðaröð VERÐANDI í tilefni af 10+1 árs afmæli Menningarhússins Hofs.

iLo, sem er listamannsnafn Einars Óla Ólafssonar,  býður ásamt vel völdum hljóðfæraleikurum uppá sína flottustu tónleika til þessa. iLo hefur getið sér gott orðspor síðustu þrjú ár sem laga- og textahöfundur hér á Akureyri. Hann tók 9 laga plötu upp á dögunum, en hún ber heitið Mind Like a Maze, unplugged (Brúnir Session)". Öll lögin eru í órafmögnuðum útsetninum en platan kemur út í ágúst í ár. 

Á þessum tónleikum fá áheyrendur forskot á sæluna þar sem lögin á nýju plötunni verða leikin.