Fara í efni
Dags Tími
22 .maí '22 20:00

Íris Orradóttir klarinettuleikari heldur framhaldsprófstónleika sína frá Tónlistarskólanum á Akureyri sunnudaginn 22. maí kl 20 í Hömrum. Á efnisskrá eru verk eftir Beethoven, Weber, Debussy, Copland og fleiri.

 

Meðleikarar verða ekki af verri endanum:
Risto Laur, píanó
Eva Líney Reykdal, selló
Styrmir Þeyr Traustason, píanó
Árni Þorberg, tenor saxófónn
Ýmir Haukur Guðjónsson, barítónsaxófónn
Þórhallur Forni Halldórsson, alto saxófónn

 

Allir velkomnir!