Fara í efni
Dags Tími
31 .mar '17 12:00

Þann 31. mars kl 12 verða jazztónleikar í Nausti í Hofi á vegum Tónlistarfélags Akureyrar.


Fram koma Ludvig Kári Forberg á víbrafón og píanó, Stefán Ingólfsson á rafbassa, Rodrigo
Lopez á trommur, Ella Vala Ármannsdóttir á trompet, Petrea Óskarsdóttir á flautu og
Gert-Ott Kuldperg á saxofón. Flutt verða frumsamin lög eftir Ludvig Kára.